Breytum hugmyndum í stafræna upplifun

UM OKKUR

Við hjá //JÖKULÁ erum til í flest allt til þess að hjálpa þér að koma þinni vöru og þjónustu á framfæri. Við hönnum, forritum, gerum hreyfimyndir, veitum ráðgjöf og hvað annað sem þarf til að ná árangri.
#TEAMJÖKULÁ

//JÖKULÁ samanstendur af fjölbreyttu fagfólki sem er vel í stakk búið til að takast á við fjölbreytt verkefni, hvort heldur sem eru stór eða lítil. Hér starfa grafískir hönnuðir, tölvunarfræðingar, lögfræðingur og viðskiptafræðingur. Semsagt skemmtilegur kokteill!

  • Sigtryggur - Framkvæmdastjóri
  • Björgvin Pétur - Grafískur hönnuður FÍT
  • Sveinn Dal - CTO
  • Sæunn Tamar - Verkefnastjóri
  • Þórdís ÞuríÐur - Framendaforritari
  • Flore Alezan - Grafískur hönnuður

Hafa samband

Erum við ekki öll komin yfir faxtækið? Sendu okkur skilaboð og við munum svara innan skamms.


Hvort sem þú vilt tala um komandi verkefni eða bara kíkja í kaffi, þá getur þú hringt eða sent okkur skilaboð.

Við erum í samfélaginu