TILBAKA

Fyrra verkefni Næsta verkefni

ALPHA VENTURE

Við hönnuðum firmamerki fyrir Alpha Venture, móðurfyrirtæki ýmissa vefverslana. Firmamerkið er að okkar mati sniðugt og skemmtilegt. Ef vel er að gáð má sjá músabendil í A-inu sem er vísun í vefverslanir en rekstur þeirra er aðalstarfsemi félagsins. Úr merkinu má einnig sjá línurit úr upphafstöfum fyrirtækisins, sem er vísun í fjárfestingahluta fyrirtækisins, en auðvitað stefnir allt upp á við hjá Alpha Venture, eins og sjá má bæði á línuritinu og á músabendlinum.

Fara efst á síðu