TILBAKA

Fyrra verkefni Næsta verkefni

A - Z

Við fengum þann heiður að hanna og útfæra nýtt firmamerki fyrir A - Z. Því fylgdi síðan ýmis önnur vinna fyrir þau í kjölfarið. Útkoman var skemmtileg en þess má geta að A - Z er margverðlaunað firmamerki sem hefur hlotið bæði FÍT verðlaun fyrir besta firmamerkið á Íslandi árið 2015 og tvenn HOW verðlaun.

Fara efst á síðu