TILBAKA

Fyrra verkefni Næsta verkefni

HÓTEL BIFRÖST

Hótel Bifröst er staðsett í Norðurárdal í Borgarfirði. //JÖKULÁ fékk það flotta verkefni að skapa nýja ímynd fyrir Hótel Bifröst. Lagt var upp með gamaldags stílbragð í nútímalegri útfærslu með tengingu við umhverfið. Verkefnið fól m.a. í sér gerð nafnspjalda, matseðla, bæklinga, skilta og bréfsefnis. Útkoman er stílhrein og fáguð með tengingu í fyrri tíma, eins og stefnt var að.

Fara efst á síðu