Tilbaka

"HOW" Verðlaunin

//JÖKULÁ hefur unnið til tvennra verðlauna hjá tímaritinu „HOW Design“. Árið 2015 var firmamerkið A - Z sent í keppnina „Readers choice awards“. Firmamerkið hlaut verðlaun frá dómnefnd sem verðlaunaði í heildina tíu firmamerki, sem hægt er að skoða hér. Af þeim tíu firmamerkjum kusu lesendur tímaritsins eitt merki til að fá hin virtu „Readers choice awards“. A - Z varð fyrir valinu, sem var gífurlegur heiður fyrir //JÖKULÁ.

Ummæli dómara:

"I selected the „A – Z“ logo because of its purity and simplicity. I appreciate the restrained use of the A - Z letters. Their arrangement achieves more than simply spelling the name - it creates an image that has significant meaning to the company"

- Rodney Abbot (senior partner at Lippincott).

HOW Design er margverðlaunað alþjóðlegt hönnunartímarit, en ásamt því heldur það hönnunarkeppni og námskeið í hönnun. Ennfremur gefur það út hönnunarbækur og annað efni sem tengist hönnun.

Einn dómaranna hafði þetta að segja um hönnunin á A - Z:

“The design doesn’t rely in the reader recognizing the visual allusions to be distinctive and memorable”

Ummæli dómara:

“I appreciate the restrained use of A – Z letters. Their arrangement achieves more than simply spelling the name – it creates an image that has significant meaning to the company.”

- Rodney Abbot (senior partner at Lippincott).

Fara efst á síðu