TILBAKA

Fyrra verkefni Næsta verkefni

LÖGBRÚ - NOMOS

Fyrir Lögbrú, tímarit laganema á Bifröst, var hannaður og forritaður glænýr vefur. Vefurinn færir útgáfu tímarits í nýstárlegt form og gerir efni tímaritsins aðgengilegra en hið hefðbundna form. Vefurinn keyrir á sérhönnuðu vefumsjónarkerfi frá //JÖKULÁ sem sparar mikla vinnu við umbrot tímaritsins. Við óskum ritstjórn Lögbrúar og Nomos, félagi laganema á Bifröst til hamingju með nýja vefinn. Til viðbótar voru einnig hönnuð firmamerki bæði fyrir Lögbrú, Nomos og Nomos Alumni.

Fara efst á síðu