TILBAKA

Fyrra verkefni Næsta verkefni

FIRMAMERKI

Þegar kemur að firmamerkjum þá er að mörgu að hyggja. Virði vörumerkja grundvallast á skynjun og hugrenningatengslum þeirra sem reynt er að höfða til. Hér verður því að vanda til verka og fara rétt að. Allur undirbúningur skiptir miklu máli, allt frá aðgreiningu frá samkeppnisaðilum til auðkenningar á vörunni og þjónustu.

Fara efst á síðu