TILBAKA

Fyrra verkefni Næsta verkefni

RUINS

Fyrir nýja íslenska kvikmynd sem ber heitið „Ruins“, hönnuðum við firmamerki sem hefur sterka tengingu við myndina. Firmamerkið var hannað í þrívíddar hönnun og endurspeglar kletta, rústir og tíma. Eining hönnuðum við glæsilega heimasíðu fyrir „Ruins“, við mælum eindregið með að þið kíkið á hana og skoðið trailerinn fyrir myndina.

Fara efst á síðu