TILBAKA

Fyrra verkefni Næsta verkefni

UGLY PIZZA

Pizza-maðurinn okkar, hann Sigtryggur, var ansi ánægður með að fá Ugly Pizza til okkar en pizzur eru sérstakt áhugamál Sigtryggs. Ugly leituðu til okkar varðandi hönnun á heildarútlit á ljótustu pizzunum. //JÖKULÁ sá um alla hönnun, m.a. gerð firmamerkis, gerð matseðla, gerð umbúða og margt fleira. Mikilvægt er þó að dæma ljótu pizzurnar út frá bragði fremur en útliti!

Fara efst á síðu