Hvort kemur fyrst, síminn eða tölvan?
Þegar hanna á viðmót á vef þarf að íhuga hvernig það mun líta á öllum stærðum af skjám. Vefumferð fer að miklu leyti fram á snjalltækum sem öll hafa mismunandi stóra skjái og vefsíðan verður að bæði líta vel út og sinna hlutverki sinu á þeim öllum. Minni skjáir hafa minna pláss fyrir efni vefsíðunnar og því þarf að ákveða frá fyrstu hendi hvernig hönnunin forgangsraðar efninu.
Lesa meira