Við hugsum, sköpum og framkvæmum

Við hugsum, sköpum og framkvæmum

Grafísk hönnun, forritun, birtingar og markaðsráðgjöf
sjáðu

Verkefni!

Íslandshestar

Mountaineers of Iceland

Secret of Iceland

Góð og einföld hugmynd og áreynslulaus útfærsla

Snjallborgin Reykjavík

Samstarfsaðilar

Við höfum starfað með

Hvað er títt?

Hvort kemur fyrst, síminn eða tölvan?
Þegar hanna á viðmót á vef þarf að íhuga hvernig það mun líta á öllum stærðum af skjám. Vefumferð fer að miklu leyti fram á snjalltækum sem öll hafa mismunandi stóra skjái og vefsíðan verður að bæði líta vel út og sinna hlutverki sinu á þeim öllum. Minni skjáir hafa minna pláss fyrir efni vefsíðunnar og því þarf að ákveða frá fyrstu hendi hvernig hönnunin forgangsraðar efninu.
Lesa meira
10 frábærir staðir fyrir hönnuði til að sækja innblástur
Allir hönnuðir þurfa að sækja sér innblástur eða fást við verkefni með takmarkaðan efnivið, fjármagn eða tíma.
Lesa meira
Straumar í hönnun 2019
Vitund hjá almenningi á góðri hönnun eykst með hverju árinu. Það er einfaldlega meiri unaður við það að kaupa, skoða og nota fallega hönnun.
Lesa meira