#teamjokula

Svona erum við

Við hjá //JÖKULÁ erum til í nánast hvað sem er til að bæta upplifun notandans af þinni vöru og þjónustu.
Svona gerum við

Verkferlið

Fyrst
Fyrst
hittum við þig og fáum að vita hvað fyrirtækið þitt gerir og hver afurðin er. Að skilja markmiðin þín er lykilatriði.
Svo
Svo
greinum við þarfir og gögn, undirbúum verkefni og þróum bestu upplifun notenda.
Næst
Næst
hefjast viðmótshönnuðir og/eða forritarar handa við að útfæra hugmyndir í sjónrænt form.
Loks
Loks
er afrakstur erfiðisins prófaður og birtur í því formi sem við á hverju sinni.

Draumateymið

Okkur líkar krefjandi verkefni, skemmtilega samstarfsaðila og elskum að hanna notendavæna og fallega hluti.
Andri
Rafn
Framendaforritari
Björgvin
Pétur
Hönnunarstjóri FÍT
Friðrik
Ari
Grafískur hönnuður
Georg
Kristinsson
Rekstrarstjóri
Killian
Lopez
Hreyfimyndahönnuður
Kristján
Már
Markaðsfulltrúi
Patricia
Bono
Tengill
Sigtryggur
Arnþórsson
Framkvæmdastjóri